Kauptaxtar SGS
Félagsmenn innan aðildarfélaga SGS starfa flestir eftir kauptöxtum sem tilgreindir eru í kjarasamningum. Kauptaxtarnir eru settir upp í tæknilausninni GRID sem býður notendum upp á einfalt og gagnvirkt aðgengi að kauptöxtum skv. núgildandi kjarasamningum. Hér að neðan má einnig nálgast launatöflur sem SGS hefur samið um við sína helstu viðsemjendur.
Kauptaxtar í GRID
Kauptaxtar SGS og SA 2024-2028
Kauptaxtar SGS og SA í veitinga-, gisti- og þjónustustarfsemi 2024-2028
Kauptaxtar SGS og ríkisins 2024-2028
Kauptaxtar SGS og Sambands íslenskra sveitarfélaga 2024-2028