Upplýsingasíða um nýjan kjarasamning

Starfsgreinasambandið hefur útbúið nýja upplýsingasíðu þar finna má hinar ýmsu gagnlegu upplýsingar varðandi nýjan kjarasamning SGS og SA. Á síðunni er m.a. að finna öll helstu atriði samningsins á íslensku, ensku og pólsku, glærukynningu, kynningarbækling, upplýsingar um atkvæðagreiðslu o.fl. Fara á upplýsingasíðu SGS um kjarasamninga.
  1. 3/21/2025 10:37:05 AM Lágmarkskauptaxtar hækka um 0,58% frá 1. apríl 2025
  2. 3/17/2025 3:05:00 PM Kvörtun til Samkeppniseftirlitsins vegna ólögmæts samráðs á…
  3. 3/7/2025 2:31:55 PM Umsvif hins opinbera í útboðum í ræstingum kortlögð
  4. 2/19/2025 8:36:18 PM SGS, ASÍ og Efling fordæma siðlausa framgöngu gagnvart ræsti…