Undirritun kjarasamnings við ríkið frestað um viku

Samninganefndir Starfsgreinasambandsins og Flóabandalagsins funduðu með samninganefnd ríkisins í Karphúsinu í gær til að ganga frá nýjum kjarasamningi milli aðila. Að beiðni samninganefndar ríkisins var undirritun samningsins hins vegar frestað um eina viku. Ástæðan er sú að næstkomandi föstudag mun svo­nefnd­ur Salek-hóp­ur (full­trú­ar stærstu heild­ar­sam­taka á vinnu­markaði) funda og vill ríkið bíða eftir niðurstöðu þess fundar. Að sögn ríkisins hefur þessi frestun engar efnislegar breytingar í för með sér.
  1. 3/21/2025 10:37:05 AM Lágmarkskauptaxtar hækka um 0,58% frá 1. apríl 2025
  2. 3/17/2025 3:05:00 PM Kvörtun til Samkeppniseftirlitsins vegna ólögmæts samráðs á…
  3. 3/7/2025 2:31:55 PM Umsvif hins opinbera í útboðum í ræstingum kortlögð
  4. 2/19/2025 8:36:18 PM SGS, ASÍ og Efling fordæma siðlausa framgöngu gagnvart ræsti…