Síðasti formannafundur ársins

Næstkomandi föstudag (9. desember) heldur Starfsgreinasambandið sinn síðasta formannafund í ár og fer hann að þessu sinni fram í Reykjavík. Um er að ræða fimmta formannafund SGS í ár, en til fundarins eru boðaðir formenn aðildarfélaga SGS, alls 19 talsins. Á fundinum verða ýmis mál tekin fyrir og má þar á meðal nefna lífeyrismál, vinnustaðaeftirlit, niðurstöður þings ASÍ o.fl. Áætlað er að fundurinn standi frá kl. 13:00 til 16:00.
  1. 3/21/2025 10:37:05 AM Lágmarkskauptaxtar hækka um 0,58% frá 1. apríl 2025
  2. 3/17/2025 3:05:00 PM Kvörtun til Samkeppniseftirlitsins vegna ólögmæts samráðs á…
  3. 3/7/2025 2:31:55 PM Umsvif hins opinbera í útboðum í ræstingum kortlögð
  4. 2/19/2025 8:36:18 PM SGS, ASÍ og Efling fordæma siðlausa framgöngu gagnvart ræsti…