Finn­björn A. Her­manns­son kjörinn forseti ASÍ

Finnbjörn A. Hermannsson var í dag kjörinn forseti ASÍ á 45. þingi Alþýðusambands Íslands. Finnbjörn var sjálfkjörinn í embættið þar sem  engin mótframboð bárust.

Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður AFLs starfsgreinafélags var kjörin í embætti annars varaforseta ASÍ. Í embætti fyrsta varaforseta var kjörinn Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR og í embætti þriðja varaforseta var kjörinn Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Engin mótframboð bárust.

  1. 1/8/2025 2:04:42 PM Hvatning til ríkis, sveitarfélaga og fyrirtækja - yfirlýsin…
  2. 12/25/2024 8:36:22 PM Launahækkun á almennum vinnumarkaði 1. janúar
  3. 12/23/2024 1:52:05 PM Gleðilega hátíð (1)
  4. 12/17/2024 6:01:56 PM Viðsjárverð þróun í leikskólamálum