1. ágúst 2018
Mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð hækkar
Síðasti áfangi hækkunar á mótframlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóði launafólks á almennum vinnumarkaði kom til framkvæmda þann 1. júlí síðastliðinn en þá hækkaði framlagið um 1,5% og er nú orðið 11,5%. Skylduiðgjald til lífeyrissjóðs nemur því nú samtals 15,5% sem skiptist í 4% iðgjald launamanns og 11,5% mótframlag atvinnurekenda. Atvinnurekendum ber að greiðia hækkað mótframlag til þess lífeyr…
30. júlí 2018
Útgáfa SGS
Eitt af verkefnum Starfsgreinasambandsins er að veita sambandsfélögum og trúnaðarmönnum þeirra hverskonar upplýsingar, sem megi verða þeim til gagns eða leiðbeiningar í starfi. Í því felst m.a. útgáfa og dreifing á kjarasamningum, bæklingum o.fl. Meðal þess efnis sem SGS hefur gefið út á undanförnum árum má nefna einblöðung um kynferðislega áreitni, handbók um mansal á vinnumarkaði og fjölbreytt k…
11. júlí 2018
Hvatt til sniðgöngu gagnvart Amazon
Fyrirtækið Amazon, sem er stórtækt á netmarkaðnum, hefur lengi verið alræmt fyrir lélegan aðbúnað og kjör starfsfólks. Amazon er í raun orðið táknmynd fyrir umhverfi þar sem starfsfólk er rekið miskunnarlaust áfram, komið í veg fyrir að gerðir séu kjarasamningar og að fólk geti skipulagt sig í stéttarfélög. Að auki fara öll samskipti við viðskiptavini fram um netið og því sjá viðskiptavinir aldrei…
5. júlí 2018
Tímamótadómur í Félagsdómi
Í gær, 4. júlí, var kveðinn upp dómur í Félagsdómi sem varðar félagsmann Einingar-Iðju, sem er eitt af aðildarfélögum Starfsgreinasambandsins. Um tímamótadóm er að ræða sem víst er að hafa mun mikið fordæmisgildi. Málið snerist um trúnaðarmann Einingar-Iðju sem starfar í vaktavinnu. Viðkomandi trúnaðarmaður sótti trúnaðarmannanámskeið á árinu 2017 en námskeiðið stóð í 3 daga, frá kl. 9 til 16. Þa…
3. júlí 2018
Mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð hækkar
Síðasti áfangi hækkunar á mótframlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóði launafólks á almennum vinnumarkaði kom til framkvæmda þann 1. júlí 2018 en þá hækkaði framlagið um 1,5% og er nú orðið 11,5%. Skylduiðgjald til lífeyrissjóðs nemur því nú samtals 15,5% sem skiptist í 4% iðgjald launamanns og 11,5% mótframlag atvinnurekenda. Atvinnurekendi greiðir hækkað mótframlag til þess lífeyrissjóðs sem skyl…