27. maí 2019
Efnilegir ungliðar
Starfgreinasamband Íslands stóð fyrir fundi fyrir ungt fólk á Hótel Hallormsstað á Austurlandi dagana 22. og 23. maí sl. Alls mæti 21 ungliði á aldrinum 18 til 33 ára til fundarins, en öll eru þau félagsmenn í einhverjum af aðildarfélögum SGS. Dagskráin var fjölbreytt og umræðurnar líflegar. Fyrri daginn var m.a. farið yfir nýja kjarasamninga á almennum vinnumarkaði og fjallað um vinnumarkaðinn í…
27. maí 2019
Tryggjum aðgengi að heilbrigðisþjónustu fyrir alla
Á formannafunbdi SGS, sem fram fór á Hótel Hallormsstað dagana 23. og 24 maí síðastliðinn var eftirfarandi ályktun samþykkt: Á undangengnum árum hefur verulega verið dregið úr þjónustu við þá sem þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda, sérstaklega á landsbyggðinni. Fyrir liggur að þeir þurfa oft að ferðast um langan veg með tilheyrandi kostnaði og tekjutapi. Það á einnig við um aðstandendur. Mun a…
26. maí 2019
Fréttatilkynning frá formannafundi SGS
Á formannafundi SGS, sem lauk sl. föstudag á Hótel Hallormsstað, var eftirfarandi ályktun samþykkt: Yfirlýsing peningastefnunefndar Seðlabankans frá 22. maí síðastliðinn þar sem stýrivextir voru lækkaðir um 0,5% er vonandi upphafið á langvarandi vaxtalækkunferli. Vaxtalækkun var ein af forsendum kjarasamnings sem félög innan Starfsgreinasambandsins ásamt fleiri félögum í verkalýðshreyfingunni und…
3. maí 2019
Atvinnulausir næstum tvöfalt fleiri en fjöldi lausra starfa
Á fyrsta ársfjórðungi 2019 reyndist atvinnuþátttaka vera að jafnaði 81% af mannfjölda, eða að meðaltali um 205.700 manns. Þar af töldust að meðaltali 6.200 manns vera atvinnulausir eða um 3,0%. Á sama tíma voru um 3.500 störf laus á íslenskum vinnumarkaði samkvæmt starfaskráningu Hagstofunnar eða um 1,5% starfa, samanber áður útgefnar tölur. Atvinnulausir eru því um tvöfalt fleiri en fjöldi lausra…
29. apríl 2019
Orlofsuppbót og orlofsuppbótarauki 2019
Starfsgreinasambandið vill minna félagsmenn á rétt sinn á að fá greidda orlofsuppbót, en orlofsuppbót er föst fjárhæð sem atvinnurekendum er skylt að greiða starfsfólki sínu í maí/júní á ári hverju. Uppbótin miðast við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu, inniheldur orlof og tekur ekki breytingum skv. öðrum ákvæðum. Almennur vinnumarkaður: Þeir sem starfa á almennum vinnumarkaði og h…