5. október 2012
Fyrsti vinnufundur starfsmatsnefndar SAMSTARFS
Fyrsti vinnufundur starfsmatsnefndar SAMSTARFS var haldinn í húsakynnum BSRB í gær, en nefndin hefur m.a. það hlutverk að skoða sameiginlega hvernig til hefur tekist með innleiðingu og framkvæmd starfsmatskerfisins SAMSTARF og með hvaða hætti megi tryggja áframhaldandi þróun þess. Í nefndinni sitja fulltrúar frá aðildarfélögum BSRB, SGS og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Á fundinum kynntu st…
25. september 2012
Starfsmenn SGS á Norðurlandi
Í lok vikunnar sækja tveir nýráðnir starfsmenn Starfsgreinasambandsins Norðurland heim, þau Drífa Snædal framkvæmdastjóri og Árni Steinar Stefánsson sérfræðingur. Á fimmtudag verður Eining-Iðja á Akureyri heimsótt og um kvöldið verða Drífa og Árni gestir á stjórnar- og trúnaðarmannaráðsfundi Framsýnar á Húsavík. Föstudaginn 28. september heimsækja þau svo Verkalýðsfélags Þórshafnar. Fundirnir…
24. september 2012
Nýr vefur SGS í loftið
Vefur Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hefur nú verið opnaður í nýrri og endurbættri mynd. Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á vefnum sem miða að því að  bæta þjónustu við alla þá sem eiga erindi við SGS. Lögð er áhersla á að upplýsingar á nýjum vef séu sem aðgengilegastar og settar fram á greinargóðan hátt. Á vefnum má m.a. nálgast ýtarlegar upplýsingar um erlend systursamtök SGS, umsagni…
12. september 2012
Þing ASÍ-UNG
Annað þing ASÍ-UNG fer fram föstudaginn næstkomandi, 14. september, í sal Rafiðnarskólans að Stórhöfða 27. Þingið munu sitja fulltrúar frá rúmlega 30 stéttarfélögum. Aðalumræðuefni þingsins verður húsnæðismál ungs fólks, en yfirskirft þingsins er: Húsnæði - mannréttindi ekki forréttindi. Ný vefsíða ASÍ-UNG mun líta dagsins ljós á meðan þinginu stendur en hún mun hafa það meginhlutverk að upplýsa u…
12. september 2012
Fyrirlestur um lagaumhverfi heimilisstarfa á Íslandi
Starfsgreinasambandið vekur athygli á að á morgun, föstudaginn 13. september, mun nýráðinn framkvæmdastjóri SGS, Drífa Snædal, flytja fyrirlestur um lagaumhverfi heimilisstarfa á Íslandi. Um er að ræða fyrirlestur sem byggir á meistararitgerð Drífu, en hún lauk nýverið MA-námi í vinnumarkaðsfræði frá háskólanum í Lundi í Svíþjóð.   Fyrirlesturinn sem ber heitið „Þegar heimili eins er v…