10. maí 2013
Ákvæði um heildarvinnutíma, hvíldartíma og skipulag vinnutíma
Vinnueftirlitið sendi nýlega frá sér bréf þar sem stofnunin vill, að gefnu tilefni, vekja athygli fyrirtækja í ferðaþjónustu á gildandi vinnutímaákvæðum. Í bréfinu er greint frá helstu ákvæðum sem eru í gildi varðandi hvíldartíma, frídaga og hámarksvinnutíma, gildandi reglum varðandi aksturs- og hvíldartíma ökumanna og fleiri mikilvægum atriðum sem mikilvægt er að hafa í huga varðandi vinnutí…
6. maí 2013
Góðir gestir frá Norrænum samtökum starfsfólks í byggingariðnaði
Síðustu daga hafa formaður og framkvæmdastjóri Norrænu samtaka starfsfólks í byggingariðnaði (NBTF) heimsótt Ísland en SGS er aðili að þeim samtökum ásamt Samiðn og Rafiðnaðarsambandinu. Þeir Johan Lindholm og Per Skau hafa kynnt sér verkalýðsmál hér á landi, skipst á upplýsingum um kjarasamningsviðræður við aðildarfélögin, rætt lagasetningu og sameiginleg norræn hagsmunamál launafólks.
Svía…
3. maí 2013
Öflugar ræður á baráttudegi verkalýðsins
Baráttudagur verkalýðsins var haldinn hátíðlegur um allt land 1. maí og voru hátíðarhöldin víðast hvar mjög vel sótt og dagskráin fjölbreytt. Fjölmargar ræður voru fluttar í tilefni dagsins þar sem ræðumenn rifjuðu m.a. upp þann árangur sem verkalýðshreyfingin hefur áorkað í gegnum tíðina. Auk þess voru ræðumenn duglegir við að minna ráðamenn landsins á mikilvægi þess að standa við gefin lofo…
29. apríl 2013
Baráttudagur verkalýðsins um allt land
Aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands boða til baráttufunda, hátíðarhalda og kröfuganga á 34 stöðum um allt land 1. maí. Dagskráin er jafn fjölbreytt og félögin eru mörg en hér að neðan má sjá viðburði á hverjum stað fyrir sig. Nánari dagskrá hefur verið auglýst í fréttabréfum félaganna og á heimasíðum viðkomandi stéttarfélags. Félagar og aðrir eru hvattir til að mæta, fagna áunnum réttindum o…
26. apríl 2013
Ferðaþjónustan festir sig í sessi
Í nýútkominni skýrslu Ferðamálastofu um ferðaþjónustuna á Íslandi er staðfest aukning á ferðamönnum til landsins milli ára. Hlutfall ferðaþjónustu í gjaldeyristekjum er orðið 23,5% og hefur farið stigvaxandi síðustu þrjú árin. Ferðaþjónustan aflar um 237.707 milljarða í þjóðarbúið og nær 20% fleiri ferðamenn komu til landsins 2012 en árið áður. Ferðaþjónustan er því orðin stór hluti af okkar lífsv…