18. júní 2013
Aukið eftirlit og eðlileg skattheimta af ferðaþjónustu
Starfsgreinasamband Íslands hefur fengið til umsagnar tillögu ríkisstjórnarinnar um að afturkalla fyrirhugaðar hækkanir virðisaukaskatts á gistiþjónustu. Frumvarpið liggur nú fyrir Alþingi og er í umsagnarferli. Umsögn SGS er svohljóðandi:Fyrst ber að geta þess að Starfsgreinasambandið hefur ítrekað lýst áhyggjum sínum af stöðu ferðaþjónustunnar, þeirri svörtu atvinnustarfsemi sem viðgengst þar…
14. júní 2013
Ný skýrsla um svarta atvinnustarfsemi á Íslandi
Nýverið kom út skýrsla á vegum Eurofound þar sem fjallað er um svarta atvinnustarfsemi á Íslandi út frá ýmsum hliðum. Markmið skýrslunnar, sem ber yfirskriftina „Tackling undeclared work in Iceland“, er m.a. að veita yfirlit yfir umfang og eðli svartar atvinnustarsemi á Íslandi sem og varpa ljósi á aðgerðir yfirvalda til að uppræta slíkt. Í skýrslunni er svört atvinnustarfsemi á Íslandi talin…
7. júní 2013
Áhyggjur af stöðu ferðaþjónustunnar
Formannafundur Starfsgreinasambands Íslands (SGS) haldinn á Húsavík 3.-4. júní 2013 lýsir áhyggjum af stöðu starfsfólks í ferðaþjónustu í upphafi sumarvertíðarinnar. Af reynslu undanfarinna ára er töluvert um kjarasamningsbrot í greininni og undanskot frá sköttum og skyldum. Formannafundur Starfsgreinasambandsins skorar á atvinnurekendur, starfsfólk og stjórnvöld að gæta þess að farið sé efti…
4. júní 2013
Starfsgreinasambandið undirbýr kjarasamninga
Formenn aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands hittust ásamt varaformönnum á fundi á Húsavík 3.-4. júní til að fara yfir undirbúning kjarasamninga. Nú þegar hefur Eining-Iðja í Eyjafirði veitt Starfsgreinasambandi Íslands umboð til kjarasamningagerðar og fleiri félög ræða fyrirkomulag samninga í sínum röðum. Um allt land eru haldnir fundir með trúnaðarmönnum, gerðar kannanir á vinnustöðum…
31. maí 2013
Eining-Iðja veitir SGS umboð til kjarasamninga
Samninganefnd Einingar-Iðju hefur samþykkt að veita Starfsgreinasambandi Íslands umboð til að gera viðræðuáætlun og hefja viðræður við SA, Samband íslenskra sveitarfélaga, fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins, Bændasamtök Íslands og Landsamband smábátaútgerða en þetta eru þeir aðilar sem SGS er með gildandi kjarasamninga við. Með þessari samþykkt er Eining-Iðja fyrsta félagið til að veita SGS…