26. september 2013
Kynbundinn launamunur á Íslandi yfir meðaltali Evrópuríkja
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins stendur í dag fyrir málstofu um jafnrétti á vinnumarkaði undir yfirskriftinni „Equality pays off“ eða „Jafnrétti borgar sig“. Málstofan er hluta af stærra evrópuverkefni og er sambærilegur vettvangur skapaður í öllum Evrópulöndum. Á málstofunni voru aðilar vinnumarkaðarins og stjórnendur fyrirtækja sem miðluðu af reynslu sinni og ræddu hvernig auka megi hlut…
21. september 2013
Starfsgreinasambandið ræðir kröfugerð
Samninganefnd Starfsgreinasambandsins hélt útvíkkaðan fund á Hótel Heklu til að fara yfir kröfugerð fyrir komandi kjarasamninga. Sextán félög hafa veitt Starfsgreinasambandinu umboð til samninga á hinum almenna markaði og kröfugerðir hafa borist frá flestum félögum.
Töluverð óvissa er um hvernig framhald viðræðna verður enda liggur ekki fyrir endanleg viðræðuáætlun við Samtök Atvinnulífsins…
14. september 2013
16 félög hafa veitt SGS samningsumboð
Undanfarna mánuði hefur Starfsgreinasambandið og félög þess unnið hörðum höndum við undirbúning næstu kjarasamninga. Undirbúningurinn hófst formlega síðasta vetur með kjaramálaráðstefnum sem SGS stóð fyrir, en síðan þá hafa félögin, hvert í sínum ranni, haldið undirbúningnum áfram.
Fjölmargir fundir hafa verið haldnir, kannanir gerðar og nú að undanförnu hafa félögin verið að móta sínar kröfug…
4. september 2013
Ertu verktaki eða starfsmaður?
Það er mikill munur á því að vera launamaður eða verktaki og mikilvægt að fólk átti sig á í hverju munurinn felst. Sem launamaður ertu með ráðningasamning og safnar réttindum á vinnumarkaði, atvinnurekandinn sér um að greiða af þér skatta og þess háttar og þú ert varinn af lögum sem launamaður. Ef þú ert verktaki ertu í raun að selja þjónustu og þú átt í viðskiptum án þess að njóta réttinda sem…
27. ágúst 2013
Vafasöm vímuefnapróf
Persónuvernd hefur undanfarna mánuði fengið fjölda ábendinga vegna vímuefnaprófana á vinnustöðum og skráningu persónuupplýsinga um starfsmenn. Í mánuðinum birti Persónuvernd álit sitt og kemur þar fram að vafi leiki á að heimildir séu fyrir slíkum prófum. Ekki er fjallað um þau í lögum eða kjarasamningum og þó að atvinnurekendur fái samþykki starfsmanna fyrir slíkum prófum þá er ekki víst að þa…