26. mars 2015
Ríkisstarfsmenn fá 20.000 krónur í apríl
Í samkomulagi sem SGS undirritaði við Fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs 1. apríl 2014 var sérstaklega samið um eingreiðslu til handa þeim þeim starfsmönnum sem heyra undir kjarasamning SGS við ríkið. Eingreiðslan nemur 20.000 kr. og á að greiðast þann 1. apríl næstkomandi. Hún miðast við þá sem voru í fullu starfi í febrúar 2015, en þeir sem eru í hlutastarfi og/eða hafa starfað hluta…
25. mars 2015
Atkvæðagreiðsla í fullum gangi – gríðarlegur meðbyr
Þessa dagana stendur yfir atkvæðakvæðagreiðsla vegna verkfallsboðunar 16 félaga innan Starfsgreinasambandsins, en í henni munu ríflega 10.000 manns, þ.e. verkafólk utan höfuðborgarsvæðisins, taka afstöðu til hvort boðað verði til viðamikilla verkfallsaðgerða frá og með 10. apríl næstkomandi til að þrýsta á atvinnurekendur að mæta sanngjörnum launakröfum sambandsins. Það er því ekki ljóst ennþá hvo…
23. mars 2015
Ný fræðslumyndbönd
Undanfarna mánuði hefur ASÍ unnið að gerð nýrra fræðslumyndbanda sem eru einkum ætluð ungu fólki. Myndböndin hafa nú tekið á sig lokamynd og má nálgast á Netinu, nánar tiltekið á myndbandavefnum Youtube. Um er að ræða sex ný fræðslumyndbönd um ýmis kjara- og réttindamál. Í myndböndunum er t.a.m. fjallað um orlofsmál, ráðningarsamninga, vinnutíma og jafnaðarkaup. Myndböndin eru stutt og hnitmiðuð o…
23. mars 2015
Atkvæðagreiðsla um verkfall hafin!
Á slaginu 08:00 í morgun hófst rafræn atkvæðagreiðsla 16 aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins um heimild til verkfallsboðunar vegna félagsmanna sem starfa eftir kjarasamningi við Samtök atvinnulífsins. Rúmlega 10.000 manns eru á kjörskrá og fá þeir í dag eða á næstu dögum send kjörgögn vegna atkvæðagreiðslunnar. Fólk er hvatt til að skoða gögnin vel og vandlega og hafa samband við skrifstofu SGS…
20. mars 2015
Ósk um virðingu og skilning í launabaráttunni
Fulltrúar 16 stéttarfélaga innan SGS hafa nú reynt að ná fram sanngjarnri lendingu í kjaraviðræðum með krónutöluhækkunum sem byggir á að hækka lágmarkslaun verkafólks í 300.000 krónur innan 3ja ára.
Þessum kröfum sem mótaðar hafa verið af verkafólki í landinu grasrótinni og taka aðeins til lágmarks framfæslu eins og hún er gefin út af opinberum aðilum. Þessum sanngjörnu kröfum hafna fulltrúar atvi…