29. apríl 2015
9 af hverjum 10 styðja kröfuna um 300 þús. krónur á mánuði
91,6% landsmanna eru hlynnt kröfum Starfsgreinasambands Íslands (SGS) um að hækka lágmarkslaun á íslenskum vinnumarkaði í 300.000 krónur á mánuði miðað við fullt starf, innan þriggja ára. Aðeins 4,2% eru andvíg kröfunni. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar Gallup.
Fólk var einnig spurt að því hver lágmarkslaun á íslenskum vinnumarkaði ættu að vera miðað við fullt starf og er niðurstaðan 329 þúsun…!--more-->
29. apríl 2015
SGS berst stuðningur erlendis frá
Stuðningur við kröfur og aðgerðir Starfsgreinasambandsins hefur verið gríðarlegur að undanförnu. Þar á meðal má nefna stuðningsyfirlýsingar stjórnmálaflokka, fjölmiðla og fjölda annarra.
Stuðningurinn er ekki bara bundinn við aðila hér innanlands því erlend systursamtök SGS eru byrjuð að senda sambandinu stuðningsyfirlýsingar fyrir átökin sem framundan eru. SGS hefur t.a.m. borist stuðningsyfirlý…
28. apríl 2015
Baráttudagur verklýðsins haldinn hátíðlegur um land allt
Aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands boða til baráttufunda, hátíðarhalda og kröfuganga víða um land á baráttudegi verkalýðsins, 1. maí. Einkunnarorð 1. maí í ár eru Jöfnuður býr til betra samfélag. Dagskráin er að vanda afar fjölbreytt en hér að neðan má sjá viðburði á hverjum stað fyrir sig í stafrófsröð. Nánari dagskrá hefur verið auglýst í fréttabréfum félaganna og á heimasíðum viðkomandi…
28. apríl 2015
Skipulag aðgerða SGS - dagsetningar
Eins og flestum er kunnungt munu 16 félög Starfsgreinasambandsins hefja verkallsaðgerðir á hádegi næstkomandi fimmtudag, en þá munu um 10.000 manns leggja niður störf víðs vegar um landið. Starfsgreinasambandinu hefur borist þó nokkuð af fyrirspurnum um skipulag aðgerðanna, þ.e. dagsetningar verkfallsins, en skipulagið er eftirfarandi:
30. apríl 2015 Allsherjar vinnustöðvun frá klukkan 12:00 á h…
27. apríl 2015
Verkfall hefst á fimmtudag
Félagsmenn í aðildarfélögum Starfsgreinasambandsins samþykktu með afgerandi hætti að fara í verkfall til að fylgja eftir kröfum sínum og þrýsta á um gerð nýrra kjarasamninga. Þegar þetta er ritað á mánudagi 27. apríl lítur út fyrir að verkfall bresti á enda eru engar viðræður í gangi að heitið geti. Samtök atvinnulífsins hafa ekki sýnt neina tilburði til að koma til móts við kröfur SGS, þvert á mó…