9. september 2015
Formannafundur SGS á Egilsstöðum
Dagana 10. og 11. september heldur Starfsgreinasambandið formannafund og verður hann að þessu sinni haldinn á Hótel Héraði á Egilsstöðum. Um er að ræða útvíkkaðan fund, þ.e.a.s. til fundarins eru boðaðir formenn aðildarfélaga SGS auk eins fulltrúa til viðbótar frá hverju félagi.
Ýmis mál eru á dagskrá fundarins, m.a. umræða stöðuna á kjara- og samningamálum, nýlegar niðurstöður gerðardóms og undi…
3. september 2015
Nýr samningur við Landssamband smábátaeigenda
Starfsgreinasamband Íslands og Landssamband smábátaeigenda hafa undirritað nýjan kjarasamning vegna starfsmanna sem vinna við uppstokkun eða beitningu í landi. Samningurinn gildir jafnframt fyrir starfsmenn sem starfa við netavinnu.Viðræður hafa staðið yfir frá því í sumar og eftir nokkuð strangar viðræður undanfarnar vikur náðu samningsaðilar loks saman í gær. Á fundi framkvæmdastjórnar SGS sem f…
3. september 2015
86,4% launafólks aðilar að stéttarfélagi árið 2014
Samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru 86,4% launafólks, eða 134.200 manns, aðilar að stéttarfélagi árið 2014. Um 8% sögðust ekki vera aðilar að stéttarfélagi og 5,6% tóku ekki afstöðu eða vissu ekki hvort þeir væru aðilar að stéttarfélagi.
Þegar litið er til aldurs þá eru 89,2% launafólks á aldrinum 25 til 54 ára aðilar að stéttarfélögum og 90,3% 55 til 74 ára. Þátttakan er hins veg…!--more-->
28. ágúst 2015
Atvinnuþátttaka 84,3%
Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar, fyrir 2. ársfjórðung 2015, voru að jafnaði 196.300 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði sem jafngildir 84,3% atvinnuþátttöku. Frá öðrum ársfjórðungi 2014 hefur fólki á vinnumarkaði fjölgað um 6.400 og atvinnuþátttakan aukist um 1,1 prósentustig eða úr 83,1%. Atvinnuþátttaka kvenna var 81% en karla 87,5%. Borið saman við sama ársfjórðung 2014 þá var…
25. ágúst 2015
Samtök starfsfólks í matvælaiðnaði á Norðurlöndum þingar
Halldóra Sveindsdóttir og Drífa Snædal sóttu þing NU-LIVS (Norræn samtök starfsfólks í matvælaiðnaði) í Stokkhólmi dagana 17.-18. ágúst 2015. Auk hefðbundinna þingstarfa voru samþykktar nokkrar ályktanir og bar þar hæst ályktum um afleiðingar innflutningsbanns Rússa gagnvart Evrópuríkjum. Lýst var áhyggjum af afleiðingum innflutningsbannsins og sent ákall til stjórnmálamanna á Evrópuvettvangi um a…