5. september 2014
Formannafundur SGS á Ísafirði
Dagana 9. og 10. september heldur Starfsgreinasambandið formannafund og verður hann að þessu sinni haldinn á Hótel Ísafirði. Um er að ræða útvíkkaðan fund, þ.e.a.s. til fundarins eru boðaðir formenn aðildarfélaga SGS auk eins fulltrúa til viðbótar frá hverju félagi. Fjölmörg mál eru á dagsská fundarins, s.s. umræða um kjaramál, framsaga um vinnustaðaskírteini og vinnustaðaeftirlit auk þess sem þi…
4. september 2014
Forstjórar með tugföld árslaun á við verkafólk
Alþýðusambands Íslands sendi frá sér athyglisverða samantekt í gær þar sem ofurlaun íslenskra forstjóra eru sett í samhengi við laun almennings í landinu. Það er skemmst frá því að segja að ný athugun ASÍ sýnir að nokkrir forstjórar fyrirtækja á hlutabréfamarkaði eru með tugföld árslaun verkafólks. Í samantektinni eru kjör æðstu stjórnenda borin saman við aðra hópa. Til að gera það reiknaði ASÍ sv…
3. september 2014
Starfsfólk skyndibitastaða í Bandaríkjunum boðar hertar aðgerðir
Síðastliðið vor fjallaði Starfsgreinasambandið um mótmælaaðgerðir sem starfsfólks skyndibitastaða víðs vegar um heiminn efndu til, en þá mótmæltu þúsundir í um 150 borgum og kröfðust hærri launa og bættra starfsskilyrða. Voru þau mótmæli þau stærstu sinnar tegundar frá upphafi. Starfsfólk skyndibitakeðja í Banadaríkjunum hyggst nú ganga lengra í mótmælum sínum en áður og hvetja jafnvel til borgara…