2. maí 2016
Ræða framkvæmdastjóra SGS 1. maí
Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, flutti ræðu á 1. maí-hátíðarhöldum Verkalýðsfélags Akraness í gær. Ræðuna í heild sinni má lesa hér að neðan.
............................
Kæru félagar – innilega til hamingju með daginn – það er heiður að fá að ávarpa ykkur!
Á þessu ári fögnum við aldarafmæli heildarsamtaka launafólks á Íslandi og er fullt tilefni til að halda uppá það. V…