1. maí 2017
Ræða framkvæmdastjóra SGS 1. maí
Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, flytur barátturæðu á 1. maí-hátíðarhöldum Drífanda stéttarfélags í Vestmannaeyjum í dag. Ræðuna í heild sinni má lesa hér að neðan.
...................
Kæru félagar, til hamingju með daginn.
Það er mér einstök ánægja að koma hingað á þessum degi. Kynni mín af verkalýðsmálum hér eru á þann veg að ég veit að blóðið rennur vel í æðum verkafól…