14. maí 2014
Ályktanir aðalfundar Félags íslenskra félagsliða
Félag íslenskra félagsliða hélt sinn 11. aðalfund þann 5. maí sl. Á fundinum voru eftirfarandi ályktanir samþykktar:
Aðalfundur Félags íslenskra félagsliða 5. maí 2014 skorar á samninganefnd Sambands Íslenskra sveitarfélaga að viðurkenna menntun og störf félagsliða í yfirstandandi kjarasamningsviðræðum. Félagsliðar hafa undanfarin ár lagt áherslu á að menntun þeirra sé viðurkennd til launa og stö…
9. maí 2014
Verkafólk hífir upp tekjurnar með yfirvinnu
Í nýjum Hagtíðindum Hagstofu Íslands sem komu út 8. maí er fjallað um laun starfsstétta á almennum vinnumarkaði 2013. Verkafólk var með lægstu reglulegu launin árið 2013 í samanburði við aðrar starfsstéttir. Tæplega 90% verkafólks voru með regluleg laun undir 400 þúsund krónum að meðaltali á mánuði, en regluleg laun eru greidd laun fyrir umsaminn vinnutíma hvort sem um er að ræða dagvinnu eða vakt…
6. maí 2014
Loftslagsbreytingar og almannahagur
Eitt af mikilvægustu málefnum dagsins í dag eru loftlagsbreytingar af mannavöldum og neikvæðar afleiðingar þeirra fyrir komandi kynslóðir. Umhverfisbreytingar hafa víðtæk áhrif á efnahags- og atvinnulíf framtíðarinnar og lífskjör almennings. Alþjóðlegur samtakamáttur er eina leiðin til að vinna gegn þessari þróun og þar hefur verkalýðshreyfingin mikilvægu hlutverki að gegna.
Umhverfisnefnd ASÍ ef…!--more-->