4. mars 2022
Fullur stuðningur vegna sameinaðra aðgerða gegn innrás Rússa
Sameiginleg norræn yfirlýsing varðandi ástandið í Úkraínu eftir Claus Jensen, forseta Nordic In og forseta CO-industri (DK), varaforseta Nordic In Marie Nilsson, Riku Altu forseta iðnaðarsambandsins Teollisuusliitto, Jørn Eggum forseta norska verkalýðssambandsins Fellesforbundet og aðalritara Nordic In Reijo Paananen.