15. mars 2019
Fréttatilkynning frá Starfsgreinasambandi Íslands
Undanfarnar þrjár vikur hafa samningaviðræður um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífins farið fram undir verkstjórn Ríkissáttasemjara. Forsendur viðræðna hafa verið umræða um nýja launatöflu, styttingu vinnuvikunnar, samræmingu á vinnumarkaði og fleiri atriði.
Í viðræðum undanfarinna vikna hefur ýmislegt áunnist, annað þokast í rétta átt og sumt er óleyst og því virði…
12. mars 2019
Montið og kjaraumræðan
Það eru margir sem telja eftirspurn eftir sínum skoðunum í umræðunni um kjaramál sem nú er afar áberandi í samfélaginu. Margir hafa einnig áhyggjur af því að kröfur verkalýðshreyfingarinnar um launahækkanir fyrir þá lægst launuðu séu sérlega hættulegar og muni valda ferðaþjónustunni og samfélaginu öllu miklum skaða. Gott ef ekki að ganga af þessari mikilvægu atvinnugrein, sem skapar gjaldeyri og s…
12. mars 2019
Starfsumhverfi starfsfólks við hótelþrif á Íslandi
Vegna aukins umfangs í ferðaþjónustu á Íslandi hefur starfsmönnum gististaða fjölgað mikið undanfarin ár. Í þeim hópi eru starfsmenn sem sinna hótelþrifum og ákvað Vinnueftirlitið að ráðast í könnun og úttekt á vinnuumhverfi þessa hóps samfara ábendingum um að gæta þurfi að starfsumhverfi hans sérstaklega. Markmiðið með átakinu var því að kanna vinnuumhverfi starfsfólks við hótelþrif á Íslandi og …!--more-->
8. mars 2019
Starfsgreinasamband Íslands tekur ákvörðun um áframhald kjaraviðræðna
Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands hefur samþykkt að halda viðræðum áfram við Samtök atvinnulífsins um nýjan kjarasamning og verður viðræðum haldið áfram eftir helgi. Aðilar hafa fundað nánast daglega undanfarnar vikur, auk þess sem vinna starfshópa um einstök málefni hefur verið í fullum gangi. Viðræðurnar hafa gengið þokkalega en staðan er viðkvæm og margt er enn óleyst.
Þolinmæði Starf…
5. mars 2019
Samninganefnd SGS lýsir yfir stuðningi við verkfall Eflingar
Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands samþykkti eftirfarandi stuðningsyfirlýsingu á fundi sínum fyrr í dag:
Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við verkfall félaga okkar í Eflingu sem boðað er 8. mars nk. Um leið hvetjum við félagsmenn innan aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins til þess að ganga alls ekki í störf félagsmanna Eflingar komi til verkfalls.