11. nóvember 2021
Tillaga um afslátt af skatti
Framkvæmdarstjórnarfundur fór fram í gær, 10. nóvember 2021. Á fundinum lagði Starfsgreinasamband Íslands fram drög að tillögu í ljósi sterkrar fjárhagslegar stöðu Starfsgreinabandsins að veita 50% afslátt af álögðum skatti aðildarfélaga til SGS á síðasta ársfjórðungi 2021. Starfsgreinasambandið vill gera gott við aðildarfélög þess og var þessi tillaga borin undir formenn aðildarfélaga með ra…
8. nóvember 2021
Hugsjónafólk í starfi
Undanfarin tæplega 3 ár hef ég verið svo gæfusamur að starfa hjá Starfsgreinasambandinu. Á þeim tíma hefur verið gengið frá aðalkjarasamningi á almennum vinnumarkaði, kjarasamning við Ríkið og samtök sveitarfélaga og sérkjarasamningum. SGS hefur einnig haldið þing sitt á þessum árum, fræðsludaga starfsfólks og fleira svo fátt eitt sé nefnt af verkefnunum.
2. nóvember 2021
Árangur Lífskjarasamningsins er mikill
Í kjarasamningum 2019 lögðu aðildarfélög Starfsgreinasambandsins höfuðáherslu á að hækka lægstu launin. Það var gert með því að semja um krónutöluhækkanir og sérstakar hækkanir á lægstu laun, launataxtanna, en lægri hækkanir á hærri laun.