27. nóvember 2014
Ný Gallup könnun
Ennþá er mikill stuðningur við hækkun lægstu launa
Útdráttur: Ríflega sjö af hverjum tíu telja að launamunur hafi aukist á síðast liðnum fimm árum. Þá er yfirgnæfandi stuðningur við hækkun lægstu launa umfram almenna hækkun lík…
26. nóvember 2014
Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins
Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins 2014 verður haldinn fimmtudaginn 4. desember á Hótel Natura, kl. 13:15-16:30, en yfirskrift fundarins að þessu sinni er "Árangur og framtíð framhaldsfræðslu". Fundurinn er haldinn í samstarfi við Norræna tengslanetið um nám fullorðinna, NVL.
Dagskrá:
13:15 Skráning og kaffi
13:30 Ávarp Halldór Grönvold, formaður stjórnar FA
13:40 Erindi Erik M…!--more-->
25. nóvember 2014
Af Evrópuvettvangi: Þing EFFAT í Vín 20.-21. nóvember 2014
Þingi EFFAT (Evrópsk samtök starfsfólks í matvælaiðnaði, landbúnaði og ferðaþjónustu) í Vínarborg er nýlokið en þingið er haldið á fjögurra ára fresti. Fulltrúi Starfsgreinasambandsins á þinginu var Drífa Snædal framkvæmdastjóri SGS. MATVÍS átti einnig fulltrúa á þinginu, Þorstein Gunnarsson og til gamans má geta að fyrrum framkvæmdastjóri SGS, Kristján Bragason, var fulltrúi á þinginu í gegnum sa…
24. nóvember 2014
Af Evrópuvettvangi: Unga fólkið
Í tengslum við þing EFFAT (evrópskra samtaka launfólks í matvæla-, ferðaþjónustu og landbúnaði) hélt ungt fólk innan samtakanna sérstakt málþing. Gríðarlegt atvinnuleysi ungs fólks í kjölfar kreppunnar í Evrópu er mesta áhyggjuefnið en á Spáni er atvinnuleysi meðal ungs fólks til dæmis um 50%. Í upphafi málþingsins var sýnt myndband um stöðuna og slagorðið „ykkar kreppa – okkar framtíð“ hljómaði s…
22. nóvember 2014
Félagsfundur
Fundur verður haldinn þriðjudaginn 25. nóvember 2014. kl 17:30 í
Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði
Dagskrá:
1. Kjaramál / kynning á Gallupkönnun Flóabandalagsins.
2. Áhrif vaktavinnu á líðan fólks og heilsufar…