26. nóvember 2010
Kjaraviðræður mjakast af stað í óvissu andrúmslofti
Samninganefnd Starfsgreinasambandsfélaganna á landsbyggðinni kemur saman til fundar mánudaginn 29. þ.m. þar sem gengið verður frá meginmarkmiðum og áherslum félaganna í komandi kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins. Einnig verður gengið frá körfugerð sambandsins í heild gagnvart ríkinu. Fyrsti viðræðufundur Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins hefur verið boðaður mánudaginn 6.…
13. nóvember 2010
Hvað líður kjaraviðræðunum?
Ráðherrar og þingmenn hafa lýst þeirri skoðun sinni að lægstu laun í landinu séu of lág, þau þurfi að hækka. Lægst launaða fólkið innan Starfsgreinasambandsfélaganna er m.a. á launum hjá ríkinu. Fjárlagafrumvarpið gerir hins vegar ekki ráð fyrir neinum launahækkunum í gjaldalið þess á næsta ári. Í tekjulið frumvarpsins er hins vegar gert ráð fyrir 5% hækkun. Frumvarpið er með öðrum orðum í mó…