2. nóvember 2015
Atvinnuleysi mældist 3,5% á þriðja ársfjórðungi 2015
Á þriðja ársfjórðungi 2015 mældist atvinnuleysi 3,5%. Atvinnuþátttaka var 83,3% og hlutfall starfandi nam 80,4%. Þetta kemur fram í nýju hefti Hagtíðinda Hagstofunnar um vinnumarkaðinn.
Atvinnuþátttaka 83,3% Á þriðja ársfjórðungi 2015 voru 192.800 manns á vinnumarkaði sem jafngildir 83,3% atvinnuþátttöku. Frá þriðja ársfjórðungi 2014 hefur fólki á vinnumarkaði fjölgað um 2.400 og atvinnuþátttakan…