3. október 2018
Í kjölfar Kveiks
Starfsgreinasambandið hefur árum saman barist gegn brotastarfsemi á vinnumarkaði og gegn þrælahaldi hvers konar. Í kjölfar Kveiks, fréttaskýringaþáttarins sem var sýndur á þriðjudagskvöld hafa fjölmargir hringt og velt fyrir sér hvað hægt sé að gera. Hér fyrir neðan eru hlekkir á tillögur Starfsgreinasambandsins, ályktanir og aðgerðir til að stemma stigu við brotastarfsemi á vinnumarkaði.
Félagsl…!--more-->
2. október 2018
Stöndum með félögum okkar í Finnlandi!
Norræn samtök starfsfólks á hótelum, kaffihúsum, skyndibitastöðum, veitingahúsum og í ferðaþjónustu (NU-HRCT) krefjast þess að finnska ríkisstjórnin láti af áformum um lagabreytingar sem ætlað er að veikja rétt launafólks í uppsögnum. Framkvæmdastjórn samtakanna lýsir yfir fullum stuðningi við félaga í Finnlandi í þeim verkfallsaðgerðum sem fyrirhugaðar eru. Markmið aðgerðanna er að þrýsta á ríkis…