10. október 2017
Stéttarfélögin í Suðurkjördæmi skora á verðandi þingmenn
Trúnaðarmenn og stjórnir stéttarfélaganna í Suðurkjördæmi hittust á Hótel Dyrhólaey dagana 4 .- 6. október sl. og fóru yfir stöðu kjaramála ásamt málefnum sem brenna á launafólki í kjördæminu og byggðunum við suðurströndina. Á fundinum var samþykkt ályktun þar sem stéttarfélögin í Suðurkjördæmi skora á verðandi þingmenn að hafa að leiðarljósi kjör og velferð hins vinnandi manns á komandi kjörtímab…
3. október 2017
Er hægt að eldast í ferðaþjónustu?
Vinnueftirlitið stendur fyrir vinnuverndarráðstefnu á Hótel Borgarnesi þann 6. október kl. 13-16. Ráðstefnan er haldin í tengslum við Vinnuverndarvikuna 2017 og ber yfirskriftina „VINNUVERND ALLA ÆVI – Er hægt að eldast í ferðaþjónustu?“ Á ráðstefnunni verður sjónum beint að mikilvægi vinnuverndar í ferðaþjónustu og áhrifum vinnuumhverfisins á starfsmenn. Fjölbreyttur hópur fyrirlesara mun taka þá…!--more-->
2. október 2017
35. þing Alþýðusambands Norðurlands fór fram um helgina
Tæplega 90 fulltrúar, frá öllum stéttarfélögum á Norðurlandi sátu 35. þing Alþýðusambands Norðurlands sem fram fór á Illugastöðum í Fnjóskadal um helgina. Þingið tókst í alla staði mjög vel. Skipað var í fjóra vinnuhópa þar sem fjallað var um vinnumarkaðsmál, menntamál, jafnréttismál og velferðarmál. Fjórar ályktanir voru samþykktar samhljóða á þinginu og má lesa þær hér fyrir neðan.
Fjölmargir g…!--more-->