12. október 2010
Ályktað um heilbrigðisþjónustu og málefni fatlaðra á sviði starfsmanna hjá ríki og sveitarfélögum innan SGS.
Fundur sviðs starfsmanna hjá ríki og sveitarfélagum, sem eru innan Starfsgreinasambands Íslands hélt fund til undirbúnings kjarasamninga í gær þar sem farið var yfir efnahagsstöðuna, kjaramálin og væntanlegan flutningi á málefnum fatlaðra yfir til sveitarfélaganna, en kjarasamningarnir við ríki og sveitarfélög eru lausir 1. desember n.k.
Á fundinum voru m.a. samþykktar tvær ályktanir, annars…